Færsluflokkur: Bloggar

Hættuleg hálka á landsbyggðinni

Það eina sem ég vil seigja er að barnabörnin mín voru lögð í svo mikla hættu vestur í Gufudal að mæta í skóla í gær með sínum skólabíl út af
hálku. Ég vil bara seigja eitt, hvað er að því að fólk vakni aðeins. Er verið að spara næturvinnu fyrir þá sem leggja sig fram að sanda vegi fyrir kl.06.30? þegar börnin þurfa að leggja af stað fyrir kl.08.00 og þurfa að ferðast 25km eða meira í skóla og enginn er búinn að sanda veginn fyrir þau???Ég bara spyr? eins og það var í gær þegar þau voru að klára skólann kl 15.30 að það var engin búin að sanda alla leiðina, við erum að tala um eina af hættulegustu leiðum landsins. Hvað á þetta að þýða? Eru 5þúsund kallarnir meira virði en yndisleg börn frá aldrinum 6-16ára? Eða eru bílstjórarnir sem kannski eiga sína eigin ungu fjölskyldu og eru að leggja líf sitt og limi fyrir ungmennin okkar minna virði en við öll hin? . Vinsamlegast þið sem eruð við stjórnina hættið að spara í peningum, mann auðurinn er miklu meira virði :)

Aldrei lent í svona hálku
www.mbl.is
„Ég hef keyrt þessa leið ótal sinnum og í alls konar færð en aldrei lent í svona hálku. Athygli mín var í framhaldinu vakin á bágbornum hálkuvörnum á þessum slóðum,“ segir Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.


mbl.is „Aldrei lent í svona hálku“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Kristín Þóra Þórhallsdóttir

Höfundur

Kristín Þóra Þórhallsdóttir
Kristín Þóra Þórhallsdóttir
Ég er 46 ára og á 4 yndisleg börn sem eru öll eldri en 18 ára, á 4 yndisleg barnabörn frá 8 mánaða-13 ára :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband